The Voice of the Icelandic Nation

This is Halldór Gunnar Pálsson. He is a guitar man, a choir director, a composer and a man on a mission. He got the wonderful and altogether crazy idea to capture the voice of the nation in his new song. He figured that 10% of the nation would suffice and he is travelling the country to record the voices of volunteers who sing the chorus under is direction. Everyone is welcome to participate, young and old, experienced singers and beginners alike.

Halldór is a wonderful friendly guy and a family friend too. My husband was his guitar teacher for four years and they have been friends ever since. He visitied Vík on his round tour and recorded those who turned up to sing.

The song won’t be public until it’s ready, but here is the very easy chorus he is teaching the nation to sing:

 

Þetta er Halldór Gunnar Pálsson. Hann er, eins og þjóð veit, gítarleikari, kórstjóri, lagahöfundur og annálað ljúmenni. Hann er líka maður með stóra hugmynd. Hann ætlar að taka upp rödd þjóðarinnar inn á nýja lagið sitt, nánar til tekið 10% eða 30.000 manns. Til að ná því marki ferðast hann um landið og tekur upp söng þeirra sem vilja vera með. Allir eru velkomnir, smábörn og gamalmenni, vant söngfólk og algerir byrjendur.

Halldór er fyrrverandi nemandi húsbóndans og fjölskylduvinur. Hann heimsótti að sjálfsögðu Vík á hringferð sinni og tók upp söng þeirra sem mættu í Tónskólann að hitta hann.

Lagið verður ekki gert opinbert fyrr en það er alveg tilbúið, en hér er viðlagið sem Halldór er að kenna þjóðinni:

 

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *