Today’s Rock Picture

It’s been way to long…

Today's Rock Picture

There is spring in the air today. The birds more than sing, they almost scream at each other and passers by (me included), the grass is getting greener every day, and there is a visiting football team training on the sports field. That is as sure a spring sign as any. Vík is a popular place for training camps for sports teams, mostly football (soccer) but also track and other kinds.

Það er orðið allt of langt síðan síðast…

Today's Rock Picture

Það er vor í lofti í dag. Fuglarnir syngja ekki bara, þeir nánast garga, bæði hverjir á aðra og á þá sem voga sér að nálgast. Grasið grænkar með hverjum deginum og það er komið fótboltalið í heimsókn. Vík er vinsæll áfangastaður fyrir æfingabúðir íþróttaliða. Mest fótboltaliða, en aðrar sortir mæta líka.

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *