My Early Embroidery Designs

Tehetta - Tea cosy

An Embroidered Tea Cozy

This tea cozy was the start of my ongoing embroidery adventure. It was a secret cal in my online knitting club, and I (unwisely) decided to use up some orange rests I had. I did not like the results and the embroidery was an attempt to rescue it. That did not really work, but I immediately realized I was on to something.

Hats on the beach - húfur á ströndinni

I made these two hats right away, and those I liked. One is sold, but my mother owns the green one, and that one is on display in my current embroidery exhibition.
I have come a long way since then, but I still like these early works. There is no turning back though, my embroidery gets more complex with every piece, that is just the way it is.

GjalfurTehetta - Tea cosy

Útsaumuð tehetta

Þessi tehetta var upphafið af útsaumsævintýrinu mínu. Hún var leynisamprjón í netprjónaklúbbi, og ég ákvað að nota appelsínugula rest sem ég átti á kistubotninum, Ekki veit ég af hverju. Útkoman var – tjat þið sjáið myndina, Ég reyndi að bjarga málunum með smá útsaumi. Það tókst svo sem ekki, en ég sá strax að þetta var eitthvað sem hægt var að þróa áfram.

Hats on the beach - húfur á ströndinni

Þessir tveir komu strax á eftir. Móðir mín á þann græna og hann er á sýningunni á Selfossi.
Útsaumurinn hefur þróast mikið síðan þá, en ég er samt enn ánægð með fyrstu húfurnar.
Það er þó engin leið til baka. Útsaumurinn minn verður flókari með hverju verki. Þannig er það bara.

Gjalfur

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *