Kindergarten Choir

The Little Darlings Choir

My little darling is singing in a choir. It’s called Krúttakórinn, which means something like the Little Darlings Choir. The Children are four to six years old. it’s connected to a church in Reykjavík and they sang in a last Sundays service.

It was a great occasion for them and also for my little one, because she has just started and only been to three rehearsals or so. But she is very musical and a very quick learner so she knows all the songs already.

In this song the Little Darlings Choir had a few girls from the Choir school for support. The song is called Ég get sungið af gleði, which means something like I can sing a happy song.

Snúllan mín er komin í kór, Krúttakór Langholtskirkju. Í gær söng hún í fyrsta sinn í fjölskyldumessu með kórnum.

Þetta var heilmikill viðburður fyrir krakkana og ekki síst fyrir snúlluna. Hún er nýbyrjuð, hefur bara mætt á þrjár æfingar eða svo, en hún er mjög músíkölsk og fljót að læra svo hún kann lögin þrátt fyrir það.

Í þessu lagi fær Krúttakórinn stuðning frá nokkrum stúlkum úr Kórskóla Langholtskirkju. Heimasætan tók myndbandið.

Print Friendly

2 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *