Grey Lace

I just finished this grey heart. It similar to the one below – but far from identical. There is something about simple grey lace I really like, but I still don’t think I will make more hearts like like this.

My Grey Heart

My next embroidery project is going to involve handmade lace, fish and very soft colors. Stay tuned.

Ég var að klára þetta gráa hjarta. Það er svipað, en þó alls ekki eins og hjartað hér fyrir neðan. Ég er mjög hrifin af einföldum gráum hekluðum blúndum, en ég geri þó ekki ráð fyrir að búa til fleiri svona hjörtu. Það nýja fer á sýninguna á Selfossi við tækifæri.

My Grey Heart

Næsta útsaumsverkefni verður vissulega með hekluðum blúndum, en á því verða væntanlega fiskar, með frekar mildum litum en þó einhverjum skærum í bland. Fylgist spennt með.

[pinit]

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *