An Embroidery Master


The  Embroidery Work Of Karen Ruane

I stumbled upon Karen Ruanes enchanting blog this morning and I just have to show you some examples of her wonderful work (the photos are published with permission) .

Karen Ruane

Karen Ruane

Ruanes work is thoroughly modern, but at the same time deeply rooted in tradition. And it’s simply beautiful too.

Karen Ruane

There is a lot of photos on her blog and in her Etsy shop . It’s a feast for the eyes, a source of joy and inspiration.

A little note: I do have ads on my blog as you can see. But never in the content. If I write about some artist like I do here, or even a product, it’s because I genuinely like it. I don’t do sponsored pieces.

Í morgun rakst ég á bloggið hennar Karen Ruanes og ég bara verð að sýna ykkur smávegis af dásamlegu útsaumsverkunum hennar (myndirnar eru birtar með vinsamlegu leyfi höfundar).

Karen Ruane

Karen Ruane

Verk Ruane eru nútímaleg og hefðbundin í senn og bara svo dásamlega falleg.

Karen Ruane

Það er mikið af fallegum myndum á bloggi Ruane  og í  Etsy verslun hennar . Þær gleðja augað og eru rík uppspretta hugmynda og innblásturs.

Smá ítrekun: Eins og sjá má þá er ég með auglýsingar á þessari síðu, en þær eru aldrei faldar í innihaldinu. Það er, ef ég fjalla um  listamann eins og ég geri hér, eða jafnvel einhverja vöru, þá er það vegna þess að mig langar til þess, ég fæ ekki borgað fyrir það og þaðhvetur mig enginn til þess heldur.

Print Friendly

4 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *