Summer in Vík

My embroidery exhibition is ready and the opening is this afternoon (17:00 GMT).

I haven’t photographed it yet, but it looks quite nice it the lovely restored building, mixed with a beautiful old organ, the county magistrates historical desk and different tourist books and maps.

So instead I’m going to show you some summer photos from Vík.

Summer in Vík

I don’t know what kind of bird laid these. It was a very small one, but it was so fast that I didn’t really see it.

This country road doesn’t really lead to anywhere

but it passes this lovely old stone fence

and at the end there is a bench, ideal for a picnic.

Sýningin mín er komin upp og allt er tilbúið fyrir opnunina sem verður kl. 17:00.
Ég er ekki búin að mynda hana ennþá, en verkin mín taka sig bara vel út í þessu fallega uppgerða húsi innan um gömul húsgögn og túristadót í bland.

Svo í staðinn koma hér nokkrar sumarmyndir frá Vík sem ég tók í gönguferð um síðustu helgi.

Ég veit ekki hvers konar fugl verpti þessum eggjum. Hann var so snöggur að fljúga upp að ég sá hann varla. En hann var mjög lítill.

Þessi vegur liggur eiginlega ekki neitt

en af honum má þó sjá þessa fallegu gömlu hleðslu

og við enda hans er hentugur bekkur, tilvalinn fyrir lautarferð.

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *