Embroidered Hats

The opening yesterday was a lot of fun.

I served light refreshments, white wine, sparkling soft drinks and water and colorful hard candy in a crystal bowl. The turnout was great, my husband played the guitar and sang too, and I think everybody enjoyed themselves. I did at least, so much that I completely forgot to take pictures…

These photos are not relevant to my current exhibition at all.  None of the items shown are displayed there and the only one still available is the bottom hat.  They have also been published before on this blog.

But I  really like them and I hope you do too.Opnunin í gær var mjög skemmtileg.

Ég bauð upp á léttar veitingar, hvítvín, gos, kolsýrt vatn með sítrónubragði og litríkan brjóstsykur í kristalsskál.
Húsbóndinn spilaði og söng, mér og gestunum til mikillar ánægju. Það var fín mæting og ég held að allir hafi skemmt sér prýðilega. Það gerði ég allavega, en ég var svo upptekin við að taka á móti fólki og spjalla að ég gleymdi alveg að taka myndir…

Þessar myndir hafa eiginlega ekkert með sýninguna að gera. Hvorki húfurnar né armböndin eru á sýningunni og reyndar er bara neðsta húfan enn á lausu. Auk þess hafa þær birst áður á þessari síðu.

En ég held mikið upp á þær og vonandi njóta lesendur þeirra líka

Print Friendly

2 Responses

 1. Christa Christa

  at |

  oh, I wish, your exhibition would be a bit closer for me, I would really love to
  see it…
  all the best, Christa

  Reply
 2. Beatrice Beatrice

  at |

  Your hats are the best!!! Always……
  Have a good weekend,
  Beatrice

  Reply

Leave a Reply