Girl Rescues A Baby Seal

I love the west fjords, as my regular readers might know. I go there as often as I can, but not nearly as often as I would like.

A have a lot of friends there. One of them, a singer, lives with her family in a village near Ísafjörður, the biggest town  in the area.

This is she with her latest house guest:

Photo: Guðrún Jónsdóttir

A Baby Seal

Yes, it’s a baby seal. Her daughter heard of a starving tiny seal, dying on the beach, an hour before her confirmation (which is a huge deal here in Iceland). She told her father and brother to go and get it, and the family took it in.

Photo: Guðrún Jónsdóttir

The feed it a mixture of milk and lýsi (cold liver oil), and the seal soon got better.

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Photo: Guðrún Jónsdóttir

The tiny seal likes to be cuddled and it gets along nicely with the families other animals. But when they tried to release it into the sea, it just cried, followed the boat and when they insisted, it found “new” humans. (The video is in Icelandic, but there are plenty of shots of the cute little seal)
So now the little seal is back with it’s “original” family. They are trying to wean it to the sea by swimming with it.
But it still seem very much a baby, and not ready to fend for it self.
Here is another video, in Icelandic, but that hardly matters, the girl and the seal will melt your heart.

Norðanverðir vestfirðir standa hjarta mínu nærri, eins og lesendur hafa hugsanlega tekið eftir. Ég fer þangað eins oft og ég get, en ekki nærri eins oft og ég helst vildi.
Ég á marga vini og kunningja fyrir vestan. Ein þeirra er söngkona sem ásamt fjölskyldu sinni í fallegum dal, nálægt Ísafirði. Þau eru mjög gestrisin og miklir dýravinir og hér er hún með nýjasta gestinn:

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Já, það er selkópur. Dóttir hennar frétti af yfirgefnum deyjandi selkóp, klukkutíma áður en hún átti að fermast. Hún beið ekki boðanna, heldur sendi pabba sinn og bróður eftir kópnum sem hún og fjölskyldan tóku upp á sína arma.

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Hann fær blöndu af lýsi og mjólk.

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Photo: Guðrún Jónsdóttir

Kópnum finnst gott að kúra hjá mannfólkinu og honum semur prýðilega við hin dýrin á heimilinu. En þegar sleppa átti honum í sjóinn, grét hann og elti bátinn. Hann sætti sig ekki við að vera skilinn eftir og fann sér ,,nýtt fólk“ til að hugsa um sig.

Svo nú er litlu selurinn kominn aftur til fjölskyldunnar í dalnum, sem reynir að venja hann rólega við sjóinn og sjálfstæði með því að synda með honum.

En hann virðist samt ósköp lítill ennþá og ekkert á því að yfirgefa mannfólkið.

Print Friendly

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *