The Icelandic Presidential Election

I’m not a political animal. I am not, and I have never been in a political party, and I don’t imagine that will ever change. That does not mean I don’t have opinions. Environmental issues and human rights are close to my heart, just to name two examples.

Despite that, I find myself deeply involved in the campaign of one of the candidates of the upcoming presidential election here in Iceland.

I’m on her election council, I’ve written my first ever political article and today I was making posters and hanging them around the village. On Sunday I’m hosting a waffle and coffee party in my garden, all in support of the candidate.

And no, I have not gone mad.

I just think it’s immensely important that we Icelanders get a new president. The old one has served four terms and change is over due. The Icelandic president has limited powers, but he or she should be a unifying element, someone that inspires the nation. I feel very strongly that Þóra Arnórsdóttir is that person.

Ég er ekki pólitísk manneskja. Allavega ekki í hefðbundnum skilningi. Ég hef aldrei verið í stjónmálaflokki og geri ekki ráð fyrir að það breytist. Það þýðir þó ekki að ég sé skoðanalaus. Ég hef sterkar skoðanir á umhverfis og mannréttindamálum, svona til dæmis.

Ég er heldur ekki vön að skipta mér mikið af kosningum. Ég kýs auðvitað alltaf, þó stundum hafi ég skilað auðu. En nú er ég allt í einu komin á kaf í kosningabaráttu, mér og öðrum að óvörum.

Ég sit í kosningaráði Þóru Arnórsdóttur og ég er búin að skrifa mína allra fyrstu pólitísku grein. Í dag bjó ég til veggspjöld og hengdi þau upp í þorpinu og á sunnudaginn verður vöfflukaffi í garðinum hjá mér, til stuðnings Þóru.

Og nei, það er ekki farið að slá út í fyrir mér.

Mér finnst bara alveg óskaplega mikilvægt að við Íslendingar fáum nýja forseta núna. Það er kominn tími til að breyta til, fjögur kjörtímabil er nóg, sama hvað fólki kann að finnast um sitjandi forseta.

Print Friendly

3 Comments

  1. I too am not a political animal and find party politics boring. Here they just seem to oppose and not work together. I do not think that Canada is unique in that regard by the BTW! LOL

    But there are also a so e issues that would get me on the street for sure. Now a waffle and coffee party in my garden … well, I think you r special there ~ and in many other ways too!!! :-)

  2. I’m not special at all Cynthia. There are actually many such parties tomorrow all over the country. It is a joint effort, people are doing all kinds of thing, on of my favorites is a quadruple hurrah in one of the hot tubs beside one of the big swimming pool in Reykjavík. Here in Vík, there is my waffle coffee and in the evening there is a bonfire by the beach.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *