Rhubarb and Sorrel Smoothie

I don’t grow much in my garden. but I still find some ingredients for the smoothies I make every morning for me and my family.

Rhubarb and Sorrel Smoothie

My son and I were the only ones at home this morning, so this is about half of what I use on a normal day.

I use young rhubarb stalks, the tend to get tough pretty fast. The sorrel grows all over my garden and I like to use a little bit of mint, but not too much, it can be a bit overpowering.

First I blend a fistful of almonds with about 4dl of water (to make my own almond milk). I chop the almonds a bit first, to spare the blender and then I blend them as much as possible. Some frozen berries go into the mix (this is best cold), a banana and perhaps a pear or an apple.

I love to use some homegrown things for breakfast, I think its healthy and besides, it’s free!

Graduation

My hardworking, clever, talented and beautiful girl is graduating today with a Bachelors degree in nutritional science from the university of Iceland.

Sadly I cannot be with her to celebrate. My back has not recovered enough from the fall last weekend to sit for hours in a car (I’m much better though). But her father and sister went to represent the family. I’m sure they are having a great time, and they will tell me all about it when they get back.Það vex ekki mikið af matjurtum í garðinum mínum. En þó tekst mér að tína til efni í þeytingana sem ég bý til fyrir fjölskylduna á hverjum morgni.

Rabbarbara og túnsúru þeytingur

Drengurinn og ég vorum ein heima í morgun, svo þetta er um það bil helmingi minna en ég nota venjulega.

Mér finnst best að nota granna unga rabbarbarastöngla, þeir vilja annars vera of trénaðir og seigir. Túnsúran vex út um allt, en ég er með tvær myntuplöntur og ég plokka smávegis ofan af þeim. Ekki of mikið samt, myntan er bragðsterk.

En fyrst blanda ég um það bil lúku af möndlum saman við 4 dl af vatni (til að búa til eigin möndlumjólk). Ég saxa möndlurnar aðeins fyrst til að hlífa blandaranum og mixa þær svo eins mikið og hægt er. Út í þetta fer líka smávegis af frosnum berjum, einn banani eða svo, og kannski pera og/eða epli.

Mér finnst óskaplega búsælarlegt að nota efni úr garðinum og svo er það líka hagskvæmt!

Útskrift

Duglega, gáfaða, hæfileikaríka og fallega stúlkan mín er að útskrifast með Bs gráðu í næringarfræði í dag.

Því miður gat ég ekki farið og fagnað með henni, ég er enn að jafna mið í bakinu eftir fallið sum síðustu helgi svo ég treysti mér ekki til að sitja lengi í bíl (en ég er samt miklu betri). En húsbóndinn og heimasætan fóru sem fulltúar fjölskyldunnar. Þau skemmta sér vafalaust vel og gefa mér nákvæma skýrslu þegar þau koma aftur.

Print Friendly

3 Comments

  1. Það gleður mig að lesa um túnsúruna undir sínu rétta nafni. Ég legg áherslu á það í uppeldi að fólk þekki í sundur súrurnar :). Sem eru allar fínustu matjurtir.

  2. Whenever you need more rhubarb plants or when old plants become too large and crowded with stems (usually five to eight years after planting), grab a sharp spade or an ax and start dividing. Rhubarb lends itself to this kind of garden math, as long as it is done in early spring, before new growth begins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *