Arctic Tern – Sterna paradisaea

The small but hardy Arctic Tern is one of my favorite birds. Famous for its migration from the arctic to the Antarctic this amazingly agile little bird is as beautiful as it is aggressive. There are few places that you feel as unwelcome as near the Arctic Tern breeding ground.

The birds dive for your head, screeching and threatening, rarely touching, but their faeces land on you more often than not. But it is all in a good cause, they are defending their young.

A miracle of life
Sadly, the Tern has been in real trouble lately. Its main food source, the lesser sand eel, all but disappeared a few years ago. Many theories have been put forward, but as far as I know, the reason has not been established. So the outcome of the nesting season has been very poor, especially here on the south coast.

Today's Rock Picture

This little flock of terns was feeding close to the beach, but I’m afraid, it’s not nearly enough.

Krían er einn af mínum uppáhaldsfuglum. Þessir litlu, lipru og harðgerðu fuglar fljúga pólanna á milli, alveg hreint ótrúlegar vegalengdir. Kríurnar eru líka eins fallegar og þær eru árásargjarnar. Mér finnst ég sjaldan eins óvelkomin nokkurs staðar eins og nálægt kríuvarpi.

Það er samt alveg óþarfi að vera hræddur við kríuna, eins og merklega margir eru. Krían ógnar og er með hávaða, en hún snertir fólk ekki, nema þá fyrir slysni. Það er helst að skíturinn sé hvimleiður. En krían er í fullum rétti, hún er að verja ungviðið og ég virði hana fyrir það.

A miracle of life

Því miður eru krían í vandræðum eins og þekkt er. Hrun sandsílastofnsins veldur hruni í varpinu, ár eftir ár. Margar kenningar eru á lofti, en mér vitandi hefur ekki tekist að sanna neina. Leiðréttið mig endilega ef þið vitið betur, ég hef áhuga á þessu og mig langar að vita meira.

Today's Rock Picture

Þessi litli hópur var í æti rétt við fjöruborðið, en ég er ansi hrædd um að það hrökkvi skammt.

Print Friendly

One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *