A Jumpsuit Pattern

Someone, sometime, said that one should never throw anything out.
Now, I don’t know about that. But I perhaps I can modify the statement, to that one should never thrown anything craft related out.

I live up to that, mostly at least. I don’t have much of a craft stash, but I hang on to the things I do have. Like old pattern magazines. I only have a handful, but I have no plans of getting rid of them. And today I made good use of my copy of the German Birgitte from 1999.

Fleece Jumpsuit

I have to make a fleece jumpsuit you see. You know, the horrible lovely baggy things that teenagers wear? Or perhaps they are not in vogue in you country?

They look something like this:

Photo: OnePiece

My daughter wants one (you didn’t think I would wear this, did you?).

I couldn’t find a suitable downloadable pattern, there is not enough time get one in the mail and I really didn’t want to make the pattern from scratch.

Birgitte Sewing Magazine

So I searched my ancient patterns and Birgitte (above) I found this:

It’s not a jumpsuit, but its close enough. A loose fitting hooded jacket and pants. Easily converted into a jumpsuit.

So today I picked up the pattern

which was a frankly a bit confusing. I have done this often enough and I do know how to find the pattern and follow the lines. After all I started making my own clothes as a teenager. But the pattern book in this magazine was rather chaotic and simply not very well made.

When I bought the magazine, all those years ago, I made this skirt (the one in the center):

The skirt is no more, but it came as a pleasant surprise, that many patterns in the magazine look very wearable and modern. I could see myself in many of the skirts and some of the dresses would look very nice on my young ladies.

The fabric for the jumpsuit should arrive tomorrow. It’s about the same age as the pattern, from my mother’s stash, so we are keeping it thrifty, all the way.Einhver sagði einhvern tímann að það ætti aldrei að henda neinu.

Ég er nú kannski ekki alveg viss um það, en það má kannski milda fullyrðinguna aðeins: það á aldrei (eða allavega sjaldan) að henda handavinnudóti.

Ég fylgi seinni útgáfunni. Þó handavinnuefnisbirgðir mínar sé ekki miklar, þá geymi ég það sem ég á og sumt mjög lengi. Eins og gömul sniðablöð til dæmis. Ég á nokkur og þau ætla ég að halda í.

Í dag kom Birgitte frá 1999 að góðum notum.

Kósígalli

Ég þarf nefnilega að sauma kósígalla. Þið vitið, svona víðan hrylling fínan flísgalla sem unglingar nota gjarna.

Þeir líta svona út:

Photo: OnePiece

Heimasætan vill eignast svona flík fyrir Unglingalandsmótið (sem er um næstu helgi).

Mér tókst ekki að finna snið til niðurhals og það var ekki tími til að fá snið sent. Og mig langaði virkilega að teikna sniðið frá grunni.

Birgitte

Svo ég fletti gömlu blöðunum og rakst á þetta:

Þetta er ekki galli, en næstum samt. Víður jakki með hettu og einfaldar buxur. Það þarf ekki mikið fifferí til að breyta þessu í heila flík.

Þannig að í dag dró ég upp sniðið.

Það reyndist heldur erfiðara en ég gerði ráð fyrir. Ég hef gert þetta mjög oft áður, ég byrjaði að sauma á mínum sokkabandsárum sem var nánast í fornöld. En sniðabókin í Birgitte er óvenju ruglingsleg, óskýr og hreinlega illa gerð. En þetta hafðist nú fyrir því.

Þegar ég keypti blaðið (1999), saumaði ég þetta pils (í miðjunni):

Það er ekki til lengur, en það kom mér skemmtilega á óvart hvað mörg sniðanna í blaðinu eru smart og ganga alveg í dag. Sérstaklega pilsin (þó það þurfi kannski að stytta sum aðeins) og kjólarnir.

Efnið í gallann kemur á morgun, það er álíka gamalt og blaðið, úr fórum móður minnar.

Print Friendly

4 Comments

 1. Tijm

  Nice jumpsuit for daughter!
  And to my suprice, I know the pictures from the magazine…I bought it myself years ago!! Thanks for reminding me, because I would love to knit a dress again and did forget that I had this patterns on the shelf!!!

 2. wow – I’ve never seen any of my kids’ friends use those! Had no idea they were popular. Maybe they’re not in vogue in 101 (which admittedly has other styles than most of the rest of the country, among teens, I’ve often noticed).

 3. Miss Marty

  Harpa
  The jumpsuits are popular in this country too. You daughter should enjoy the warmth with the design.

 4. Henda hvað!!! Þegar ég velti þessu betur fyrir mér rifjast upp að ég er með í mínum fórum handavinnudót frá þremur látnum móður- og föðursystrum :). Plús saumavélar frá einni ömmu og einni föðursystur. Ég er rík. Þetta sýnir raunar að fullt af erfingjum taldi þetta sennilega ekki nógu eigulegt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *