Ancestors

I came across these photos today. I find them oddly moving.

Especially this one of my grandfather and his two oldest sons.

They have all passed away now. Óskar, the older boy, died in a car accident when he was a young man but fortunately the other two lived long and eventful lives.


My grandfather raised horses, and he was a great horseman. Here he is in front of his farmhouse in 1936, the year after my father was born.

These are my paternal great grandparents, Kristvina and Sigfús in the first photo I have ever seen of them. I don’t know who the boy on the far left is, but the other two are their children. The photo is from 1936. Note the boy’s shoes, they are home made from sheep skin.

Þessar myndir urðu á vegi mínum í dag. Þær snertu mig, meira en ég átti von á.

Sérstaklega þessi fyrsta, af Guðmundi Sigfússyni afa mínum með elstu syni sína, Óskar og Sigfús.

Þeir eru allir látnir núna. Óskar dó ungur í bílslysi, en hinir nutu sem betur fer lengra lífs.

Afi minn var þekktur hestamaður og mikill söngmaður. Hér er hann fyrir utan bæinn að Eiríksstöðum í Svartárdal 1936, árið eftir að pabbi fæddist.

Þetta eru langafi minnog amma í föðurætt, þau Sigfús og Kristvina. Ég hef ekki séð mynd af þeim áður, allavega ekki svo ég muni. Drengurinn lengst til hægri heitir Jón Hjálmarsson, en hin tvö eru börn þeirra, þau Unnur og Jósep.

Print Friendly

8 Comments

  1. Skemmtilegar myndir. Eins og mín er von og vísa horfi ég mest á fötin, leiðinlega sjaldgæft að sjá hversdagsföt á gömlum myndum. Athyglisvert að sjá sniðið á stærri svuntunni, gæti þetta hafa verið óléttusvunta? Reyndar var ekki mikið um slíkan fatnað meðal almennings, fólk var ekkert að splæsa í flíkur sem ekki átti að nota nema afmarkaðan tíma. Aðkomudrengurinn á reimuðum búðarskóm, heimabörnin á sauðskinnsskóm, að minnsta kosti drengurinn og húsbóndinn á gúmmískóm hugsanlega heimagerðum. Mikið vildi ég óska að svarti hundurinn mjakaði sér til hliðar svo að ég geti séð skótau konunnar.

  2. Mér finnst afar ólíklegt að þetta hafi verið sérstök óléttusvunta. Ég sé ekki betur en litla stelpan sé í búðarskóm líka. Hundarnir eru ferlega fyrir!

  3. Christina Oldenburg

    Those are very interesting photos. Is the picture of your grandfather’s house in 1936 taken in Vik? I’ve been to Vik. I have also visited some of those very old houses. I was impressed by how small the interior room are/were, considering how many people had to spend so much time in them in the winter. Thank you for posting the photos!
    Christina

  4. These are treasures. Beautiful photos. Unusual, too, don’t you think. Especially the first one with the sleeping babe. I’m so glad you posted these.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *