About me

 

E-mail: harpenstein@gmail.com

My published books:

Ferðin til Samiraka won the Icelandic Children’s Book Award in 2002.

It’s a fantasy, where the young heroin meets a new world with new challenges, mystery and excitement.

 

Húsið – ljósbrot frá Ísafirði is a book of poetry that was published in the fall of 2008. It describes the life in, but mostly around a big house in a small town.

Eitt andartak í einu, is out now:

 

In the meantime you can read  “Out of the pen” and “Leading the Way” the first two episodes of “The Adventures of Theodóra

 

You can also read an article about perhaps the best knitting café in Iceland here.

 

  

Netfang: harpenstein@gmail.com

Útgefnar bækur:

Ferðin til Samiraka vann Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2002.

Bókin er stutt og hnitmiðuð, spennandi og skemmtileg. Hún hentar sérlega vel þeim börnum sem endast kannski ekki í stóru doðrantana og líka sem kynning inn í heim fantasíubókmenntanna.

 

 

 

 

 

 

Húsið – ljósbrot frá Ísafirði er ljóðabók sem kom út haustið 2008. Hún lýsir lífinu í kring um stórt hús í litlum bæ, gleði, sorgum, litlum sigrum og óvæntum erfiðleikum.

Eða eins og sagt var í kynningartexta: „ Höfundur bregður upp hlýlegum en jafnframt skarpskyggnum myndum af bæjarbrag og samfélagi á Ísafirði, séð með augum þess sem tilheyrir því – en þó ekki.”

Eitt andartak í einu, er komin úr hjá Sölku:

 

Ævintýri Theodóru, sögur um brúðuna Theodóru og vini hennar, birtast smám saman á vefsíðunni Prjónakerling. Fyrstu tvær sögunar,„Út úr gerðinu og ,,Leiðin heim”, eru komnar út.

Þið getið líka lesið grein á ensku um afar sérstakt prjónakaffihús. Greinin birtist fyrst í blaðinu Knitcircus og það má nálgast hana hér.

 

Print Friendly