About me

 

E-mail: harpenstein@gmail.com

My published books:

Ferðin til Samiraka won the Icelandic Children’s Book Award in 2002.

It’s a fantasy, where the young heroin meets a new world with new challenges, mystery and excitement.

 

Húsið – ljósbrot frá Ísafirði is a book of poetry that was published in the fall of 2008. It describes the life in, but mostly around a big house in a small town.

Eitt andartak í einu, is out now:

 

In the meantime you can read  “Out of the pen” and “Leading the Way” the first two episodes of “The Adventures of Theodóra

 

You can also read an article about perhaps the best knitting café in Iceland here.

 

  

Netfang: harpenstein@gmail.com

Útgefnar bækur:

Ferðin til Samiraka vann Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2002.

Bókin er stutt og hnitmiðuð, spennandi og skemmtileg. Hún hentar sérlega vel þeim börnum sem endast kannski ekki í stóru doðrantana og líka sem kynning inn í heim fantasíubókmenntanna.

 

 

 

 

 

 

Húsið – ljósbrot frá Ísafirði er ljóðabók sem kom út haustið 2008. Hún lýsir lífinu í kring um stórt hús í litlum bæ, gleði, sorgum, litlum sigrum og óvæntum erfiðleikum.

Eða eins og sagt var í kynningartexta: „ Höfundur bregður upp hlýlegum en jafnframt skarpskyggnum myndum af bæjarbrag og samfélagi á Ísafirði, séð með augum þess sem tilheyrir því – en þó ekki.”

Eitt andartak í einu, er komin úr hjá Sölku:

 

Ævintýri Theodóru, sögur um brúðuna Theodóru og vini hennar, birtast smám saman á vefsíðunni Prjónakerling. Fyrstu tvær sögunar,„Út úr gerðinu og ,,Leiðin heim”, eru komnar út.

Þið getið líka lesið grein á ensku um afar sérstakt prjónakaffihús. Greinin birtist fyrst í blaðinu Knitcircus og það má nálgast hana hér.

 

Print Friendly

11 thoughts on “About me

 1. Margrét Kristinsd

  Sæl Harpa. Hefur þú prjónað peysu úr einbandi? Ef svo er hvaða prjónastærð notar þú? Ég er að velta fyrir mér peysu sem er prjónuð úr moher garni og datt í hug að hafa hana út einbandi.

 2. Harpa Post author

  Ég er að byrja að prjóna peysu úr eingirni. Ég nota prjóna númer tvö. Prjónafestan er 29 lykkur og 40 umf á 10×10 cm.

  Ég prjóna ekki fast, en ekkert mjög laust heldur.

 3. Mark Maghie

  Sæl Harpa. Prjónað þín eru mjög falleg. Seljaðu hatta einhvers staðar á Íslandi? Við fjölskylda mín förum einu sinni enn til Íslands á sumar, og ég vil til að kaupa einn fyrir konunum minum. Afsakaðu íslensku mína. Ég byrjaði til að læra bara á haustum. Takk fyrir nokkar upplýsingar.

 4. Gordon Mallett

  If you are indeed the Harpa Jonsdottir, Fulbright scholar, my wife and I look forward to meeting and talking tonight. If you are someone else, then I can only compliment you on your beautiful knitting and design work.

 5. Patricia Steenacker

  Sæl Harpa,
  You make really beautiful things! I was wondering if you have a shop somewhere in Reykjavík or else in the country.
  One day I will be back in Iceland anyway and I’d like to find you (your things) there.
  Thanks

  Patricia

 6. sytze.roos

  hello,
  My friend and me visited your exhibition in Vik.
  We both were surprised of the good art and craft you make.
  All we had seen on Iceland was so in the beginning of good forms and technique, your product have it all.
  My friend from norway bought a haert from you, and she like it sooo much.
  I come from the netherlands, and working with weaving fabrics.
  I also work on an art and craft platform for whole europe, and when it is ready I will put you there, if you like.
  we will be in touch,
  sytze

 7. Karin

  I just want to tell you what a beautiful country you’re living in. Amazing, breathtaking … nature, culture, people!
  Greetings from somewhere around Iceland right now,
  Karin

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>