Photographic Mistakes!

I made the very same mistake on New Years Eve as I did on Christmas! I was completely engrossed in the cooking and conversation and therefore: (almost) no pictures. And those I took are hurried, poorly lit and generally not very good. I had asked my family to remind me, but their memory seems to be no better than mine… This is my meager crop – half of them are from New Years day.

ps: I really miss knitting.  But I think I can start embroidering soon. I’m going to give it a try in the weekend.

[GARD]

Some Christmas Snapshots

I failed almost totally on the photo front this Christmas. But here are the very few snapshots I did manage to get. Half the guests are missing (we were twelve in all on Christmas eve), but some photos are better than no photos at all…

 

 

Carmen

The Icelandic Opera stages Georges Bizets Carmen this year, in  Harpa Concert Hall.  This production of the well know opera is a feast for the eyes as well as ears, beautiful and action filled group scenes, lots of drama of course but quite a bit of humor too.

The singers are wonderful. I heard the first cast,  Hallveig Rúnarsdóttir was simply divine as Micaëla.  Hanna Dóra Sturludóttir was a strong a fierce Carmen and the other singers were great too. I am going again to hear the second cast, Garðar Thór Cortes,  is not to be missed as Don José and the very young wunderkind Kristján Jóhannesson is making quite a splash as Escamillo.

My younger daughter is a member of the Icelandic Operas Children’s Choir and the participation in Carmen is a life changing adventure for her.

Here are some photos I borrowed (with permission as always):

The Children’s Choir

1275868_673651572653125_1404629782_o
© opera.is
https://www.facebook.com/islenskaoperan
Published with permission

Listening to the director, right before the dress rehearsal.

1380333_675774579107491_1633433210_n
© opera.is
https://www.facebook.com/islenskaoperan
Published with permission

Deliriously happy after the premiere:

 

In the last photo the girls are with star tenor Garðar Thór Cortes.

Here is  one television coverage, and here is another. Both in Icelandic (part of the first in English though), but the music is universal.

All scheduled performances are sold out, but an extra performance has been announced.  So there are still some tickets to bee had.

 

A New Project

tb

I have started a knitting project. It’s a long sweater/short dress, the cover model from Lopi 33, the new pattern book from Ístex which is only available in Icelandic now, but will surely be published in English very soon.

I am also (finally) preparing for a new embroidery picture.  That makes me really happy.

I am in no hurry. I take my time  collecting the colours and sketching a bit before taking the first stitches.

On a completely different note, some snapshots from a short family outing yesterday.

Untitled-12c

Untitled-19

Untitled-31c

Untitled-29c

Untitled-24c

Untitled-23c

tb

Ég er með nýtt stykki á prjónunum. Það er síða peysan/kjóllinn sem er utan á nýja lopablaðinu.
Ég er líka að undirbúa nýja útsaumsmynd. Það finnst mér afar skemmtilegt og ég tek mér góðan tíma í að finna réttu litina og teikna svolítið áður en ég tek fyrstu sporin.

Allt annað, hér eru nokkrar skyndimyndir frá því í gær:

Untitled-12c

Untitled-19

Untitled-31c

Untitled-29c

Untitled-24c

Untitled-23c

The Miracle of Birth

1075593_10151751009238180_1624246378_o

This is me early this morning.  I was getting ready for the operating theatre, where I had the honour of being by sister’s helper in the birth of her baby. In the photo we were having fun with the HUGE scrubs I was given, but in fact I got some smaller ones later on.

Everything went according to plan and mother and baby are doing very well. And now I am an aunt!

The little boy will be going home in the orange baby layette, so I better get around to photographing it before I give it to his mother tomorrow.

 Untitled-13

1075593_10151751009238180_1624246378_o

Svona var ég fín í morgun, þegar ég var að gera mig klára fyrir skurðstofuna. Mér hlotnaðist sá heiður að vera systur minni til aðstoðar þegar barnið hennar kom í heiminn.
Á myndinni erum við að skemmta okkur yfir stærðinni á fötunum sem ég fékk, en reyndar fékk ég heldur minni föt nokkru seinna.

Allt gekk samkvæmt áætlun og móður og barni heilsast vel. Og nú er ég sem sagt orðin móðursystir!

Drengurinn á að fara heim í appelsínugula settinu, svo það er eins gott að ég drattist til að mynda það, áður en ég færi mömmu hans það á morgun.

 Untitled-13

Summer Baby

I’m knitting for a summer baby. I’m a little behind schedule (as usual), somehow my sisters growing baby bump failed to kick start my knitting. But now the baby is due very soon, so I’m knitting this little number pretty fast.

Here are the colours I picked:

baby

And here is a (bad) photo of the original pattern.

babyblad

It’s from Dalegarn Baby nr. 203  but I’m knitting the cardigan with Drops Baby Merino.I’m knitting a hat too, and perhaps more, we will see.

And to finish, my lovely summer children.

Summer Child

Untitled-7aÉg er að prjóna fyrir sumarbarn. Eins og venjulega er ég svolítið á eftir áætlun, vaxandi kúla systur minnar hristi mig einhverra hluta vegna ekki í gang fyrr en nú.

En það er sem sagt von á barninu nánast á hverri stundu svo ég er frekar iðin við prjónana þessa dagana.

Ég valdi þessa liti:

baby

Og hér er (slæm) mynd af upprunalegu uppskriftinni:.

babyblad

Hún er úr Dalegarn Baby nr. 203   en ég er að prjóna peysuna úr Drops Baby Merino. Næst kemur húfan og svo sjáum við til.

Og að lokum, falleg sumarbörn:

Summer Child

Untitled-7a

Barcelona

monspanc

I am just back from a week in wonderful Barcelona with this great choir. Here the girls are singing in the world famous Montserrat church in front of thousands of churchgoers and visitors. They were very well received, both inside the church and outside, where they were literally surrounded by enthusiastic fans.

Untitled-26

Untitled-8aac

Untitled-9aa

Untitled-22cmonspanc

Ég er komin heim aftur eftir vikudvöl í hinni fögru borg Barcelona. Þar var ég með Gradualekór Langholtskirkju.

Hér fyrir ofan eru þær að syngja í heinu heimsfræga Montserrat fyrir þúsundir áheyrenda. Stúlkunum var virkilega vel fagnað, bæði inni í kirkjunni og ekki síður fyrir utan þar sem aðdáendur bókstaflega sópuðust að þeim.

Untitled-26

Untitled-8aac

Untitled-9aa

Untitled-22c

An Adventure in Cross Stitch

I have just finished a cross stitch picture.

It was pretty neat, if I may say so myself. On it was a single rutabaga, which was not strange at all, since it was a birthday present to a rutabaga farmer and a know rescue hero

IMG_4481c

(but thankfully the rescue part has  nothing to with the rutabagas, what so ever).

I came up with the idea a bit late (as usual) and I spent quite a bit of time making a pattern. First searching in vain for a suitable photo and then (crudely) photoshopping the greenery and the bows out of this one.

IMG_4532ac

rofumunsturaa

I made the cross stitch pattern here.

I could have saved that time, because I did not use the pattern at all. I should have known, I like to embroider freely and I never use patterns. But it’s been so long since I did anything in cross stitch that I felt I needed one.

I finished the picture just in time. Or not in time actually. The party had started when I took the last stitches, and I framed the picture in less than ten minutes.

But the picture made it to the gift table, even though the finish was perhaps not quite perfect.

Unfortunately I forgot my camera so I have no photo of it. I had plans to ask someone to take a picture, but the gifts were cleared away pretty quickly to make room for the dance floor so that did not happen.

So you just get to see some of the colours, I finished most of the yellow ones…

Untitled-18c

From this we can learn the following:

a) Begin sooner (one can always hope)

b) Don’t spend time making embroidery patterns (unless making a face or something very complicated. Perhaps then.)

c) Photograph the projects on progress.

d) Don’t forget the camera!

And here is a completely unrelated photo, just to brighten your day:

Untitled-14cÉg er nýbúin að klára krosssaumsmynd.

Hún var bara nokkuð skemmtileg þó ég segi sjálf frá. Á myndinni var rófa, enda var hún afmælisgjöf handa rófubónda og landsþekktri björgunarhetju

IMG_4481c

– en björgunarþátturinn tengist rófunum sem betur fer ekki neitt.

Mér datt svolítið seint í hug að búa til þessa mynd. Ég eyddi töluverðum tíma í að búa til munstur.
Fyrst fótósjoppaði ég (illa) slaufurnar og kálið út af þessari mynd
IMG_4532ac

rofumunsturaa
(ég fann enga rófumynd sem ég var ánægð með) og svo bjó ég til krosssaumsmunstur hér.

Ég hefði betur sparað mér það, því ég notaði munstrið alls ekki neitt þegar til kom, heldur saumaði rófuna bara beint af augum. Enda hefði ég mátt vita það, ég sauma helst fríhendis og nota lítið fyrirmyndir. En það er svo langt síðan ég saumaði krosssaum að mér fannst ég verða að hafa fyrirmynd.

Ég rétt náði að klára myndina. Tæknilega séð náði ég því ekki, því ég tók síðustu sporin svona hálftíma eftir að afmælið var byrjað og þá rammaði ég myndina inn á núll komma fimm.

En myndin fór á gjafaborðið, þó frágangurinn hafa kannski ekki verði alveg fullkominn.

Því miður gleymdi ég myndavélinni heima. Ég hafði hugsað mér að fá hressan snjallsímaeiganda til að smella af henni mynd, en það náðist ekki, þar sem gjöfunum var skverað í burtu strax eftir matinn og skemmtiatriðin til að rýma fyrir dansgólfinu.

Þannig að þið fáið bara að sjá suma af litunum, flestir þessir gulu kláruðust…

Untitled-18c

Af þessu má læra að:

a) Byrja fyrr (ég læri það væntalega seint)

b) Sleppa því að búa til munstur (nema ef um er að ræða andlitsmynd eða eitthvað álíka flókið. Þá kannski.)

c) Mynda verkefnin jafn óðum.

d) Muna eftir myndavélinni!

Svo er hér að lokum alveg ótengd mynd, bara til að hressa aðeins upp á daginn:

Untitled-14c