My Year in Projects

As always I feel I have not accomplished very much this year. I had planned to sew a lot in 2013, but that did not happen.

I did not embroider nearly as much as I planned either, but this is most of what I did manage to do:

Embroidery

The most important project of the year was without a doubt this one:

Untitled-17c

It is of course my first picture.

It is by no means perfect and I don’t think I will stitch on a wool base again. But it is still important to me and I recommend clicking on it and viewing it full size.

My second picture is in progress. It’s very different from the first one, but equally close to my heart.

gra

I embroidered some felted beads:

And I even stitched a cross stitch picture (of a rutabaga of all things) that I did not photograph.

Knitting

There were some sweaters:

Some baby things:

And a pair of mittens:

Untitled-40c

Before I broke my wrist I also started knitting socks. I did not finish them for obvious reasons, but I have decided that they still count.

Untitled-2

Sewing

I really didn’t sew much, but I refashioned some dresses for a charity. I also upscaled a shirt or two and altered some dresses for my young ladies (only one is photographed).

Crochet

There was also some crochet (a bit more than is shown here):

Other

And then there is this (a translation). It so counts.

wpid-CYMERA_20131123_141743

[gard]

 

2012 Project Calender of Knitting and Embroidery

When I look back on the year 2012, I feel like I didn’t get very much done at all.

But when I look at the archives, I see that my feeling is not entirely correct. True, I didn’t embroider nearly as much as I planned, but I did get some pretty good things done. I did some sewing and dabbled in other crafts, with varied results.

This year is going to be the year of the embroidery. The knitting is going to be less important, but I want to do a little more sewing too, preferably for me…

2012 Project Calender:

January:
My Grey Heart

February:

March:

April:

My Heart

My daughters confirmation was one of the highlights of the year.

May:

In may I was honored with a project grant by the Cultural Council of South Iceland. It was in connection with my embroidery exhibitions in Vík and Selfoss, but is was also, and perhaps mainly a recognition of my embroidery work.

June:

July:


This is a vintage dress I repaired.

A this is a lovely Ralph Lauren jacked I reworked a bit.

August:

September:

October:

November:

This is a wall. It counts.

December:


This is perhaps not quite everything. I did some more sewing, a lot of repairs and I’m sure I have forgotten something. But nothing important.

Looking at these project photos, 2012 looks like really bad year embroidery wise.

But things are not quite as they look. I started working on my first embroidery picture last spring and although I have not embroidered a lot this fall, I did a fair bit of work on it in the spring and summer.

I have picked it up again now and I will show you a progress photo very soon.

Happy New Year!

Þegar ég hugsa til baka og fer yfir árið 2012, finnst mér eins (eins og alltaf) að mér hafi ekki orðið neitt úr verki.

En þá er gott að hafa þessa síðu, því eitthvað varð samt til, þó það hafi reyndar verið minna en til stóð. Mest prjónles, en ég saumaði líka svolítið og fiktaði aðeins við annað föndur með misjöfnum árangri.

Á þessu ári ætla ég að bródera miklu meira. Prjónaskapurinn fær þá frekar að sitja á hakanum í staðinn.

En hér kemur þá ,,ársskýrsla” síðunnar, gjörið svo vel:

Janúar:

My Grey Heart

Febrúar:

Mars:

Apríl:

My Heart

Ferming heimasætunnar var einn af stærstu viðburðum ársins. Fermingunni og tilheyrandi veisluhöldum fylgdi líka heilmikið af föndurverkefnum, svo sem boðskort og skreytingar, hárgreiðslur og allskonar dúllerí.

Maí:

Í maí fékk hlotnaðist mér sá heiður á fá verkefnastyrk Menningarráðs Suðurlands, vegna útsaumssýninga minna á Selfossi og í Vík. Í tengslum við sýningarnar hélt ég svo mjög skemmtileg og vel sótt námskeið sem ég gæti vel hugsað mér að endurtaka síðar.

Júní:

Júlí:

Ég bjó til nokkur svona hárbönd og þessi mynd minnir mig á að ég var víst búin að lofa fleirum…

Þetta er gamall kjóll sem ég gerði við.

Og þetta er ægilega fínn jakki sem ég aflitaði og  endurvann svolítið.

Ágúst:

September:

Október:

Nóvember:

Þetta er veggur.  Hann telst með.

Desember:

Þetta er auðvitað ekki alveg allt, ég gerði við slatta, saumaði eitthvað aðeins meira en þetta og svo hef ég örugguglega gleymt einhverju. En engu sem máli skiptir.

Ef eingöngu er miðað við þessar myndir, virðist 2012 hafa verið slæmt ár svona útsaumslega séð.

Þar er reyndar ekki allt sem sýnist. Í vor byrjaði ég á minni fyrstu útsaumsmynd og þó ég hafi ekki unnið mikið í henni í haust þá vann ég heilmikið að hennií vor og sumar.

Nú er ég búin að taka hana upp aftur  og bráðum fáið þið að sjá mynd.

Gleðilegt ár!

A DIY Decorated Candle

The preparations for the confirmation party continue. It’s traditional to have a decorated lighted candle by the entrance, beside a guestbook for the guests to sign. My mother is providing the guest book, but I decorated the candle this morning. It’s not perfect (you can see some creases if you look closely) but I like it anyway and my girl loves it.

I’m not going to make a tutorial, because I followed this excellent video tutorial, almost to the letter.

What is did differently was this:
I measured the candle beforehand, and sized the picture accordingly. I also printed out a bw test picture on regular paper to be extra sure of the size. I can recommend that, I tweaked the size a little bit after trying out the tester.
I fastened the tissue paper with pins. Works just fine. I found that I needed more pins than this when I started melting, as I used an ordinary blow dryer.


And I needed several attempts to get the printing to work properly. The printer had a tendency to “eat” the tissue paper.

What worked for me was to cut the tissue paper  1 cm (0.4 in) smaller on each side that the card stock.

I found the image I used here.
To isolate a single label, you first click Download Different Info
The pdf with multiple labels opens up.
Zoom in on the first label. Select the image, right click and choose copy, or press Ctrl-C on your keyboard. (Command-C on Macintosh)
Paste the image into a word document. Save. Make a text box for the text.                              I used the Kunstler Script font.

The lace doily is stiffened with “mod podge” (40% white wood glue, 60% water) and let dry over an upturned glass:

And just for fun, here is a new photo of the confirmand, on her way to her schools annual celebration.

Undirbúningurinn fyrir fermingarveisluna heldur áfram. Í morgun skreytti ég fermingarkertið. Það tók smá tíma, en var alls ekki erfitt. Árangurinn er alls ekki fullkominn (það má auðveldlega sjá krumpurnar á myndinni) en ég er samt ánægð með það og heimasætan er alsæl.

Ég fylgdi leiðbeiningunum í myndbandinu hér fyrir neðan, nokkuð nákvæmlega.

Það sem ég gerði öðruvísi var þetta:
Ég mældi kertið vandlega áður en ég byrjaði og stillti stærðina á myndinni eftir því. Svo prentaði ég út svart hvíta prufa á venjulegan pappír og mátaði við kertið. Ég mæli með því, ég lagaði stærðina aðeins eftir mátunina.
Ég festi pappírinn á kertið með títuprjónunum. Það virkaði prýðilega, en það kom í ljós að ég þurfti mun fleiri títuprjóna en eru á myndinni, því ég hitaði kertið með venjulegum hárblásara og þá er eins gott að pappírinn sé vel festur.

Svo þurfti ég nokkrar tilraunir áður en mér tókst að prenta á þunna pappírinn. Prentarinn hafði tilhneigingu til að éta hann.

En þegar ég klippti þunna pappírinn 1 cm minni en kartonið á kant, þá tókst prentunin ágætlega.

Ég fann myndina sem ég notaði hér.
Til að einangra eina mynd þarf fyrst að smella á Download Different Info
Þá opnast pdf með mörgum myndum á.
Stækkið fyrstu myndina og veljið hana. Hægri smellið og veljið ,,copy image” eða notið Ctrl-C (Command-C á Macintosh)
Límið myndina inn í word skjal. Vistið. Setjið inn texta box fyrir textann. Ég notaði Kunstler Script letur.

Blúndudúkurinn undir kertinu eru stífaður í drep með “mod podge” (40% hvítt trélím, 60% vatn) og þurrkaður á glasi á hvolfi.

Og til gamans er hér ný mynd af fermingarstúlkunni á leiðinni á árshátíðarball.

Danish Knot Stitch


Embroidery Stitches

The last line on the top part of the green hat is now finished:

It’s mainly in yellow tones as you can see. The knots are not French knots, as you might expect.  I decided do give them a rest and use Danish knots instead. They are very easy to work, and the stitch makes even, well formed knots, which I like very much.

Confirmation Party Crafts

This Sunday started with a little every day luxury. I made mini pancakes for my family and woke them up with the smell of baking. That was very popular, as you can imagine.

My printer is having a busy day, printing out the invitations for my daughters confirmation party, which is in less than a month! (I can feel the panic creeping up on me).

It’s still working – I’m printing these in the high quality,  but somewhat slow setting.  When it’s done we are going to cut and fold them, do the envelopes, and post the lot tomorrow,

The confirmand herself has been busy too, she made a lovely decoration for one of the tables:

The flowers are made with watercolor paper, water colored and let dry, and then glued on on a mason jar lid. She first made a little bump on the lid with bunched up paper, secured with scotch tape.

Útsaumur

Síðasta ,,línan” ofan á græna hattinum er tilbúin:

Hún er í gulum tónum eins og sést. Hnútarnir eru ekki fræhnútar eins og svo oft áður. Ég ákvað að hvíla þá aðeins og nota danska hnúta í staðinn. Það er auðvelt að sauma þá og hnútarnir verða jafnir og fallegir. Ég er mjög hrifin af þessu spori.

Fermingarveisluföndur

Sunnudagurinn byrjaði með smá lúxus. Ég ákvað að dekra aðeins við heimilisfólkið, bakaði litlar pönnukökur og vakti þau með bökunarilminum. Það var mjög vinsælt.

Prentarinn er búinn að vinna vel og mikið í dag. Fermingarboðskortin eru á leiðinni í gegn, en það er innan við mánuður í fermingu heimasætunnar. (Ég finn fyrir léttum stress skjálfta þegar ég hugsa um það).

Prentarinn er enn að. Ég ákvað að nota bestu stillinguna, sem er virkilega fín, en svolítið hægvirk. Þegar prentuninni lýkur þarf að skera og brjóta, svo eru það umslögin en vonandi verður allt sett í póst á morgun.

Fermingarstúlkan var líka iðin í dag. Hún bjó til borðskreytingu:

Blómin eru úr vatnslitapappír, vatnslituð og látin þorna áður en þau eru límd á krukkulok. Á lokið var útbúin lítil bunga úr krumpuðum pappír, fest með límbandi.

DIY Liquid Soap in a Mason Jar Pump

You can learn many things on the internet. Recently I learned how to make liquid soap from bar soap. It is really easy and fun. I also learned how to make a soap dispenser from a mason jar. Or a jar really. I don’t know if a cleaned out tomato sauce jar qualifies as a mason jar or not.

The lid decoration is my own idea, and therefore rather imperfect. The lid is decorated with cutouts from a free clothing catalogue. I glued them on before I put the pump in, lining the hole in the middle and folding under the edges. The lid screws on easily despite the paper, because it’s so thin. I didn’t have any varnish at home, so I simply sealed the paper with a layer of glue, that works just as well. I used cheap clear all purpose glue. It doesn’t look perfect, but it’s good enough for me.

Það má læra margt á netinu. Nýlega lærði ég að sjóða fljótandi handsápu úr venjulegri sápu, glycerini og vatni. Það er mjög auðvelt og skemmtilegt og sápan verður þykk og fín. Ég lærði líka að mixa svona sápukrukku.

Skreytingin á lokinu er ekki eftir neinum leiðbeiningum, enda er hún ófagleg eftir því. Lokið er skreytt miðum, klipptum út úr Ellos katalógnum sem datt inn um lúguna um daginn. Ég límdi þá á lokið, áður en ég setti pumpuna í, passaði að fóðra holuna í miðjunni og bretta vel undir katinn. Lokið skrúfast auðveldlega á fyrir því, pappírinn er svo þunnur. Ég átti ekkert lakk, svo ég lokaði pappírnum bara með extra lagi af lími. Það lítur kannski ekki alveg eins vel út, en það virkar og er nógu gott fyrir mig. Ég notaði glært universal lím af ódýrustu sort.

A Very Simple Mason Jar Project


Confirmation Party Decorations

Yesterday’s Mason jar project failed miserably. Although I have now learned that ModPodge is indeed available in Iceland, I decided to go in another, simpler direction:

That is, lace rests and recycled lace, glued on jars, with a tea light put in. As simple as can be, but pretty. At least I think so. The doilies are on loan from my mother. I’m going to decorate the tables with a lot of those in different colors. I have some myself, and my sister is going to lend me some.

There are also going to be paper flowers, made by the confirmand herself. More on that later.

Skreytingar fyrir Fermingarveislu

Krukkuföndur gærdagsins misheppnaðist algerlega. Og þó ég viti núna hvar hið margnefnda  ModPodge fæst á Íslandi, ákvað ég að fara aðra og mun einfaldari leið:

það er, að líma blúnduafganga og endurunnar blúndur á krukkur og skella sprittkertum í.  Eins einfalt og það getur verið, en sætt. Það finnst mér allavega.

Dúkarnir eru úr pússi móður minnar. Borðin verða skreytt hekluðum og prjónuðum dúkum í mörgum litum. Ég á nokkra, en flesta fæ ég að láni.

Pappírsblóm úr smiðju heimasætunnar munu líka koma við sögu. Meira um það seinna.

Failed Mason Jar Craft Project

I think I can safely state that I’m pretty good at many textile arts. Embroidery, knitting, crochet, sewing – no problem. I’m not really a crafty person, that is I don’t do paper crafts, mason jar projects etc on a regular basis. But I’m no stranger to such things. My latest one (and the one that is is constant use) is the embroidery floss storage box and some time ago I painted this small thing.

Failed Mason Jar Craft Project

Today I ventured into on of these projects. I had seen many a lovely tinted mason jar on pinterest and I wanted to try. I used this tutorial , which is great by the way. The first thing I needed was mod podge. That is not available in Iceland (that I know of) and definitely NOT in my village. But I had seen this tutorial on how to make your own mod podge, so I was all set. Or so I thought. The village shops (there are two) didn’t have any Elmer’s glue, but someone told be that I could use white wood glue instead. So I mixed that with water, half of each

according to the instructions, and added the food color. Into the jars it went – only to discover that it didn’t work at all, it was too thin. I tried adding way more glue – but it was only marginally better.

Then I tried undiluted glue. Added the food color, and swirled it around in the jar. It looked very promising, I must say:

But it didn’t work either. At low heat, the glue just blew up in bubbles, and at (slightly) higher hear, it went brown in places.

These are the two best attempts, you can just imagine the rest…

The jars were supposed to be a part of the table decorations at my daughters confirmation party. I think I will skip that and find something else instead.

But my carrot cake cupcakes, that I baked later today did not fail. Not at all!

I baked two large carrot cakes to freeze. They are the first cakes I bake for the upcoming confirmation party. But the cupcakes are just for the family to eat. And they are delicious.Ég held mér sé óhætt að fullyrða að ég sé nokkuð flink í hannyrðum. Útsaumur, prjón, hekl og saumaskapur liggja ágætlega fyrir mér. En ég er engin sérstök föndurkona. Ég er ekki mikið að klippa og líma, mála og þessháttar. Ég á það samt alveg til, kassinn fyrir útsaumsgarnið sem ég gerði um daginn er til dæmis í daglegri notkun, um fyrir nokkru málaði ég þessa litlu kommóðu.

Í dag hætti ég mér út í álíka verkefni. Á pinterest er mikið af fallegum lituðum glerkrukkum og mig langaði að prófa það. Ég fór eftir þessum ágætu leiðbeiningum. Fyrsta hindrunin var að ég átti ekki ,,mod podge”. Það fæst ekki í þorpinu. En ég vissi sem betur fer um þessar leiðbeiningar svo ég hélt að ég gæti búið efnið til sjálf, enda þurfti bara hvítt skólalím og vatn. Skólalím reyndist ekki til heldur, en einhver sagði mér að ég gæti notað hvítt trélím í staðinn. Svo ég blandaði því til helminga við vatn,

eins og uppskriftin segir og bætti matarlitnum í. Sullaði svo glundrinu í krukkurnar, en komst strax að því að blandan var allt of þunn. Ég bætti helling af lími við, en það var ekki fyrr en ég setti matarlitinn út í óblandað lím, að þetta fór að virka hjá mér.

Krukkurnar litu vel út, fyrir þurrkun í ofninum:

En ekki á eftir. Við lágan hita bólgnaði límið upp, en við aðeins hærri hita varð það brúnt á köflum:

Krukkurnar áttu að vera hluti af borðskreytingunum í fermingarveislunni, en ég held ég sleppi því bara.

En gulrótarbollakökurnar sem ég bakaði seinna í dag klikkuðu ekki. Uppskriftin er frá henni Rögnu, uppáhalds matarbloggaranum mínum.

Ég bakaði líka tvær stórar gulrótarkökur. Þær eru það fyrsta sem ég baka fyrir fermingarveisluna og þær fara því í frystinn. En bollakökurnar eru bara fyrir fjölskylduna og verða borðaðar hratt og örugglega.