My Year in Projects

As always I feel I have not accomplished very much this year. I had planned to sew a lot in 2013, but that did not happen.

I did not embroider nearly as much as I planned either, but this is most of what I did manage to do:

Embroidery

The most important project of the year was without a doubt this one:

Untitled-17c

It is of course my first picture.

It is by no means perfect and I don’t think I will stitch on a wool base again. But it is still important to me and I recommend clicking on it and viewing it full size.

My second picture is in progress. It’s very different from the first one, but equally close to my heart.

gra

I embroidered some felted beads:

And I even stitched a cross stitch picture (of a rutabaga of all things) that I did not photograph.

Knitting

There were some sweaters:

Some baby things:

And a pair of mittens:

Untitled-40c

Before I broke my wrist I also started knitting socks. I did not finish them for obvious reasons, but I have decided that they still count.

Untitled-2

Sewing

I really didn’t sew much, but I refashioned some dresses for a charity. I also upscaled a shirt or two and altered some dresses for my young ladies (only one is photographed).

Crochet

There was also some crochet (a bit more than is shown here):

Other

And then there is this (a translation). It so counts.

wpid-CYMERA_20131123_141743

[gard]

 

Poncho with Insertion Stitch

ponsjo1

I’m not entirely sure that I like this garment. (The photo is bad. I broke the remote, and since then I have been have trouble taking decent photos of myself) I’m wearing the poncho right now and it’s nice and warm, but I haven’t made up my mind if I like the look of it or not yet.

The idea was to combine the rawness of the cut, unfinished slits with the delicateness of the embroidery, but I’m not sure that it worked out as I planned.

Should you like to do anything similar, you need fabric of some sort. I used thin wool that I felted ever so slightly in the washing machine, before I cut out two pieces, each 90×56 cm (35.5X22 in) and in turn cut rows of roughly 6cm (2in) slits into them.

I cut the slits freehand, but I folded the fabric and made a tiny 3 cm (1 in) mark in the scissors to make the work faster and easier.

The pieces are sewn together with a insertion stitch called Italian faggotting.
ponsjo2
It’s described here (just scroll down a bit) and there is an excellent article about other insertion stitches here.

Here are detailed tutorials for three types of insertion stitches, knotted insertion stitch, twisted insertion stitch and buttonhole insertion stitch.

The poncho is hemmed (the raw edges were just a bit too ugly) by hand with buttonhole stitch.

So what do you think? Ugly and unflattering or passable? Be honest, I can take it.ponsjo1

Ég er ekki alveg viss hvað mér finnst um þessa flík (myndin er slæm, ég eyðilagði fjarstýringuna og síðan þá get ég ekki tekið almennilegar myndir af sjálfri mér) Ég er í ponsjóinu núna og það er hlýtt og þægilegt en kannski er það bara ljótt, ég veit það ekki ennþá.

Hugmyndin var að láta svolítið hrá götin og fínlegan útsaumin vera skemmtilegar andstæður. Ég er ekki viss um að það hafi tekist.

Skyldi einhvern langa að gera eitthvað svipað þá þarf efni af einhverju tagi. Ég notaði þunnt ullarefni sem ég þæfði oggopínulítið í vél áður en ég sneið tvö stykki, 90×56 cm hvort og klippti raðir af 6cm löngum götum í það.

Götin klippti ég fríhendis, en ég braut efnið til hægðarauka og gerði 3 cm merki á skærin,  það flýtir mjög fyrir vinnunni.

Bútarnir eru saumaðir saman með spori sem ég hef ekki hugmynd um hvað heitir á íslensku, í útsaumsbókinni heitir það Italian faggotting.
ponsjo2

Því er lýst hér, um það bil um miðja síðu.

Hér er fín grein um spor í sömu fjölskyldu og hér eru mjög góðar og nákvæmar leiðbeiningar.

Ponsjóið er faldað með kappmelluspori, (mikið finnst mér það annars ljótt nafn).

Hvað finnst ykkur? Forljótt og óflatterandi? Sleppur? Verið endilega hreinskilin, ég þoli það alveg.

A Tale of Three Dresses (part two)

Several days ago I was entrusted with three lovely dresses from Togo and asked to alter them. The dresses are made in the Divine Providence sewing room in Aneho, Togo. The first part of the Three Dress Tale is here.

Finishing the last dress took embarrassingly long.  And still, I altered that one the least.

I left the neckline and armholes just as they were, but I did remove the dreaded shoulder pads.

Untitled-8

The pleats are lovely and not too stiff and I think they suit the bold pattern very well.

Untitled-23

I shortened the dress and gave it a little waist definition with a narrow elastic.

Untitled-9

And last, but least, a tie belt.

Untitled-123

Untitled-4

 Fyrir nokkru var mér treyst fyrir þremur fallegum kjólum frá Togo og ég beðin um að breyta þeim. Kjólarnir eru saumaðir í saumastofu Divine Providence í Aneho, Togo, en sala á vörum þaðan styrkir starfssemi munaðarleysingjaheimilis systur Victorine í Togo.
Kjólarnir eru seldir hér.
Það er sagt frá fyrstu tveimur kjólunum hér  en það tók vandræðalega langan tíma að klára þennan síðasta. Samt breytti ég honum minnst.

Ég hreyfði hvorki við við hálsmálinu né handveginum – en ég tók ermapúðana úr og henti þeim..

Untitled-8

Fellingarnar eru jafnar og fallegar og mér finnast þær passa vel við stórmunstrað efnið.

Untitled-23

Ég stytti kjólinn töluvert og setti teygju í mittið.

Untitled-9

Og svo fylgir belti með.

Untitled-123

Untitled-4

A Tale of Three Dresses (part one)

Several days ago I was entrusted with three lovely dresses from Togo and asked to alter them. The dresses are made in the Divine Providence sewing room in Aneho, Togo.

Clothes produced there, for example dresses like this,

208876_229634183843422_1551139170_n
Photo: Tau frá Togo
480639_226416597498514_342360488_n
Photo: Tau frá Togo

shopping bags,

155600_235374059936101_273567769_n
Photo: Tau frá Togo

aprons

488210_231136313693209_593127720_n
Photo: Tau frá Togo

and more, are sold here in Iceland and all proceedings go undivided to the sister Victorine Orphanage in Aneho , Togo.

The dresses I got to alter had not sold, they were too long and frankly a bit like potato sacks.

Untitled-1
I have been looking at them and wandering what to do with them. I did not want to alter them too much. They have a special character that I didn’t want to ruin. But the first thing I did with all of them was to rip out the outmoded shoulder pads, they had to go.

Untitled-2

I shortened them all, too to lighten them a little.

The yellow one got elastic in the neckline and in the sleeves instead of the stiff folds it had before.
Untitled-3

The self tie belt makes it more modern, but it is still quite large and suitable for several sizes.

Untitled-12

The blue and brown one also got elastic in the neckline but I left the sleeves untouched.
Untitled-18

I did a little shirring under the bust to make an empire line, and there is also a tie belt, not shown in the photo.

Untitled-14 Untitled-15

There is one more dress, that one is going to be shown in part two…Fyrir nokkru var mér treyst fyrir þremur fallegum kjólum frá Togo og ég beðin um að breyta þeim. Kjólarnir eru saumaðir í s aumastofu Divine Providence í Aneho. , Togo, en sala á vörum þaðan svo sem kjólum,

208876_229634183843422_1551139170_n
Photo: Tau frá Togo
480639_226416597498514_342360488_n
Photo: Tau frá Togo

innkaupapokum,

155600_235374059936101_273567769_n
Photo: Tau frá Togo

svuntum

488210_231136313693209_593127720_n
Photo: Tau frá Togo

og fleiru styrkir starfssemi munaðarleysingjaheimilis systur Victorine í Togo. Nánari upplýsingar hér.

Kjólarnir sem ég fékk höfðu ekki selst, þeir voru of síðir og of sniðlausir.

Untitled-1

Ég er búin að horfa á þá í svolítinn tíma og spá í hvað ég ætti að gera við þá. Mig langaði ekki að breyta þeim mikið,  þeim fylgir skemmilegur karakter sem mig langaði ekki að skemma.

En það fyrsta sem ég gerði var að rífa út axlapúðana, þeit urðu að fara.

Untitled-2

Ég stytti þá alla, til að létta þá aðeins.

Sá guli fékk teygju í hálsmálið og í ermarnar í staðinn fyrir stífu fellingarnar sem voru áður.
Untitled-3

Beltið gerir kjólinn aðeins nútímalegri, en hann er enn vel stór og passar fyrir margar stærðir.

Untitled-12

Þessi blái og brúni kjóll fékk líka teygju í hálsmálið, en ég lét ermarnar vera óbreyttar.

Untitled-18

Ég bætti við teygjanlegri rykkingu undir barminn og það fylgir líka belti sem er ekki sýnt á myndinni.

Untitled-14 Untitled-15

Það er einn kjóll enn, sem er ekki tilbúinn, hann verður sýndur í öðrum þætti…

Altering a Second Hand Dress

My son in law bought this second hand dress at a market a while ago:

Untitled-1

It certainly had potential, but it was several sizes too big for the young lady, way too long, and let’s not start on those sleeves!

It has been hanging in my closet for a (long) while now, but this week I finally did something about it.

Altering a second hand dress

First I ripped the skirt off and cut about 15 cm of it. I shortened it from the top so to speak, the hem was beautifully finished and the lining comes with tulle edging that I didn’t want to alter, so this was the easier option.
Then I removed the enormous sleeves and tightened the bodice.
The shoulder elastics from the sleeves were ideal to turn into shoulder straps and with them fastened, I only had to finish the top of the body and refasten the skirt to the bodice.,

Voila, a “new” party dress for the young lady:

Untitled-38Tengdasonurinn keypti þennan kjól á markaði fyrir nokkuð löngu:

Untitled-1

Kjóllinn var vissulega flottur, en hann var nokkrum stærðum of stór á ungu dömuna, allt of síður og við skulum ekkert ræða þessar risa ermar!

Hann hékk ansi lengi í skápnum hjá mér, en í vikunni drattaðist ég loksins til að breyta honum.

Fyrst reif ég pilsið af og klippti svona sirka 15 cm ofan af því. Pilsið er mjög fallega faldað og fóðrið er með skemmtilegum tjullkanti svo ég vildi ekki eiga við hann.
Svo fjarlægði ég ermarnar og þrengdi bolinn.
Teygjurnar úr ermunum urðu að hlýrum og þegar ég var búin að festa þá og ganga frá bolnum að ofan var ekkert annað eftir en að sauma pilsið aftur á.

Voila, ,,nýr” partýkjóll fyrir ungu dömuna:

Untitled-38

To Replace a Zipper


Lessons learned from replacing a zipper

My husband’s winter parka needed a new zipper for a while. In fact it needed a new one already last spring, but then it was not so urgent and I postponed it. Why sew today what you can sew tomorrow?

Last week it was getting cold so it was time to get cracking.  I bought a strong metal zipper and went to work.

There was nothing wrong with the seaming of the old one, and it was not easy to remove. But with the help of my little seam ripper I got it out without too much trouble.

I pinned the new one in place, found the zipper “foot” for the ancient sewing machine and went to work. All was good right?

No, not really. I broke three needles on the thick stiff material before I gave up and walked to the nearest craft store (which is really very close) and bought a pack of stronger needles.

Now everything was good, right.

No – it wasn’t. The old machine had trouble handling the thick material and the pins didn’t help. I hat to put in quite a lot to hold everything in place, but the material still didn’t stay where it should, and some of it ended up too close to the zipper “teeth” so it became hard to close. And to add insult to injury: I didn’t realize this before I had secured the zipper twice one each side, just to make it extra strong… (I should have checked it before – I know!)

So I had to rip the new zipper out.

I had learned my lesson and I basted securely it in place. I often do this, and I honestly don’t know why I didn’t baste from the start. Sudden insanity perhaps, of the kind often portrait in old mystery novels.

Sewing it in place was easy without the pins, and I did check it before I secured it a second time.

So the lessons are:

• When sewing in really thick and unyielding material, use suitable needles.

• Baste zippers said materials, rather than using pins.

• Check things as you go along.
(goes without saying).

Það sem ég lærði af því að skipta um rennilás

Rennilásinn í úlpu húsbóndans er búinn að vera bilaður síðan í vor. Þá lá ekkert á því að skipta fannst mér, af hverju að sauma í dag það sem þú getur saumað á morgun?

En í síðustu viku var farið að kólna svo ég keypti vandaðan lás og kom mér að verki.

Saumaskapurinn á úlpunni er afskaplega vandaður og það var með herkjum að ég náði gamla lásnum úr.
En sprettarinn kom þar að mjög góðum notum.

Ég festi nýja lásinn á sinn stað með títupjónum, setti rennilásafótinn á eldfornu saumavélina og hafðist handa. Allt hefði þá átt að vera í lagi, ekki satt?

Reyndar ekki. Ég braut þrjár nálar á þykku og ómeðfærilegu efninu áður en ég drattaðist út í næstu handavinnubúð (sem er hérna rétt hjá) og keypti sterkari nálar.

Nú hefði allt átt að smella.

En svo reyndist ekki vera. Gamla saumavélin átti í erfiðleikum með að flytja þykkildið og títuprjónarnir náðu ekki að halda því almennilega. Ég þurfti að nota ansi marga til að halda öllu á sínum stað, en það dugði ekki til, kantarnir skriðu til og hluti þeirra endaði of nálægt lásnum, sem gerði það að verkum að erfitt var að renna upp. Og til að bæta gráu ofan á svart: ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en ég var búin að festa lásinn tvisvar hvoru megin. (Ég hefði auðvitað átt að athuga lásinn fyrst, ég veit).

Svo ég þurfti að spretta nýja lásnum úr.

En ég lærði af þessu og þræddi lásinn vandlega á sinn stað. Ég geri það yfirleitt (þræði sem sagt) og veit hreinlega ekki hvers vegna ég gerði það ekki strax). Skyndileg brjálsemi, svona eins og í gömlu rómönunum, kannski.

Það var ekkert mál að festa lásinn án títuprjónanna og allt hélst á sínum stað.

Af þessu má læra:

• Þegar saumað er í pinnstíft og hundleiðinlegt efni skal nota viðeigandi nálar.

• Þræðið rennilása í áður umrædd efni.

• Athugið saumaskapinn jafnóðum.
(Á alltaf við)

Pajama Pants

I have moved from the village, but the apartment I’m moving into isn’t free just yet so I’m staying with family for the time being. That means I only have the bare necessities with me. But I did bring some half made pajama pants for my daughter. I had cut them, but had yet to sew them up.

I finished them this morning. On a borrowed machine of course, but a very familiar one. It’s the same colour as my trusted old Husqarna and just as old. But it’s a Bernina.

Pins or no Pins

All my pins are packed away, and I certainly didn’t want to buy any, sewing supplies are ridiculously expensive in Iceland. So I decided to do a little experiment. Could I sew up the pants, AND match up the stripes, without pins or any such help?

I often sew like that, just holding the fabric with my hands, but when I want to march up stripes I usually pin the fabric securely.

But not this time.
I took care to hold the pieces together correctly. The tended to slide apart as soon as I let go, as you can clearly see on the photo below.

The experiment went really well. The stripes fit, almost all over,

except in one place on the side.
Sewing the pants took approximately half an hour, including taking the photos.

Free Pajama Pants Patterns

I didn’t use a pattern. I used old pants as a guide. My method is similar to this one . There are many free pattern and guides on the net here is one and here is another.Þó ég sé flutt, þá er ég ekki enn lent svo að segja. Íbúðin sem fjölskyldan flytur í er ekki laus alveg strax, svo við erum í bráðabirgðahúsnæði. Það þýðir að mest af okkar dóti er í kössum og við erum bara með það allra nauðsynlegasta uppi við.

Ég tók samt með mér náttbuxur sem ég var búin að sníða og átti bara eftir að sauma saman. Í morgun tók ég mig svo til og dreif það af. Það var auðvitað á lánsvél, sem er þó merkilega lík minni gömlu Husquarna, svipuð á lit og í sama aldursflokki, en af hinu eðla merki Bernina.

Títuprjónar eða ekki

Hvað um það, títuprjónarnir mínir eru lengst ofan í kassa og ég hafði enga við höndina. Mér datt ekki í hug að kaupa nýja, allt saumadót er fáránlega dýrt. Svo ég ákvað ég gera smá tilraun og athuga hvort mér tækist að sauma saman buxurnar OG láta rendurnar passa, án þess að festa þær saman fyrst (með títuprjónum, þræði eða öðru).

Ég sauma oft án þess að nota títuprjóna, en röndótt næli ég alltaf saman til að rendurnar passi nú örugglega.

En ekki núna sem sagt.

Ég vandaði mig að halda stykkjunum rétt saman. Þau vildu skríða í sundur um leið og ég sleppti þeim, eins og sést vel á myndinni hér fyrir neðan.

Þetta gekk vonum framan. Rendurnar passa næstum alls staðar saman,

nema á einum stað á hliðinni.

Það tók um það bil hálftíma að sauma buxurnar.

Náttbuxnasnið

Ég notaði ekki tilbúið snið heldur studdist við gamlar náttbuxur. Aðferðin er sirka svona. Það eru mikið af leiðbeiningum og ókeypis náttbuxna sniðum á netinu, Til dæmis hér oghér.