Free Knitting Charts


I have had quite a few requests for the pattern for this cardigan.
I’m not ready to write up the pattern now, and I can’t guarantee I will, but here are the charts I made:They are based on traditional Icelandic patterns that are public domain and therefore I feel it’s only right too make them available to those who might want them.A link back to me is always appreciated, if you do use them, but it’s no obligation.<a href=”http://www.harpaj.net/wp-content/uploads/2011/05/IMG_5406.jpg”><img title=”IMG_5406″ src=”http://www.harpaj.net/wp-content/uploads/2011/05/IMG_5406-830×1024.jpg” alt=”” width=”640″ height=”789″ /></a>
Mér hafa borist þónokkuð margar óskir um uppskriftina að þessari peysu. Hún er þannig sér ekki til, ekki nema nokkrir punktar og útreikningar og ég er ekki viss um að hún verði nokkurn tíman til. En það gæti þó orðið, hver veit.
En <a href=”http://www.box.net/shared/ytntpgspuc”>hér eru munsturteikningarnar</a> sem ég bjó til:
<a href=”http://www.box.net/shared/ytntpgspuc”><embed type=”application/x-shockwave-flash” width=”466″ height=”400″ src=”http://www.box.net/embed/lo5h2qcmfqk4zq7.swf” wmode=”opaque” allowfullscreen=”true” allowscriptaccess=”always”></embed></a>Þær eru byggðar í gömlum íslenskum munstrum sem eru almenningseign og því finnst mér ekki nema sjálfsagt að leyfa þeim sem vilja að nota þær.

Print Friendly